Sokkaífæra

Getur nýst þeim sem hafa orðið skerta hreyfigetu í baki og ná illa að teygja sig í átt að fótum.

Hjálpartæki sem ekki er dýrt í kaupum en hefur mikil áhrif á sjálfsbjargargetu og daglegt líf einstaklinga.

Sokkaífæran er einföld í notkun og því á flestra færi að nota hana. 

Hægt er að sjá nokkrar útfærslur:

Stoð er meðal annars með þessa útgáfu af sokkaífæru fyrir þrýstingssokka.

Eirberg er meðal annars með þessa útgáfu.

Altex er meðal annars með þessa útgáfu.