Lyfjatiltekt 

 

 

Þessi þjónusta er aðgengileg í öllum apótekum.

Þá eru lyf einstaklings tekin til í box sem skipt er niður eftir dögum og jafnvel tímum dags.  

Mögulegt er að taka til í box vikulega eða á 2 vikna fresti. 

Einstaklingur verður að eiga box sjálfurog fást þau keypt í apótekunum.