Fatnaður og hreinlæti 

Hentugur og góður fatnaður getur einn og sér stórbætt lífsgæði fólks á efri árum.
Eðlilega er einstaklingum mikilvægt að halda í reisn sína og sjálfstæði þegar aldurinn færist yfir og getur hentugur fatnaður stuðlað að því.  
Síðustu árin hafa ýmsar sniðugar lausnir komið á markað hérlendis
og erlendis er snúa að fatnaði fyrir eldri einstaklinga sem hafa breytilegar þarfir
og eru í misjöfnu líkamlegu ásigkomulagi.  

Fylgdu okkur

Hafið samband og/eða komið með ábendingar

Ábyrgð og umsjón

Fjóla Bjarnadóttir, Hjúkrunarfræðingur

Umsjón

Eygló Valdimarsdóttir, Hjúkrunarfræðingur

Starfsmaður

Karolína Sif Benediktsdóttir

  • Facebook Social Icon