Lyf

Greiðslufyrirkomulag

 

 

Greiðslufyrirkomulag á lyfjum á Íslandi er í höndum Sjúkratrygginga Íslands, sem niðurgreiða lyf fyrir þá einstaklinga sem eru sjúkratryggðir á Íslandi. 

Greiðsluþátttaka er þrepaskipt, sem þýðir að eftir því sem lyfjakostnaður verður eykst,
því minna greiðir viðkomandi.
Fylgir þetta kerfi ákveðnum þrepum og miðast við eitt ár í senn
frá þeirri dagsetningu sem einstaklingur kaupir fyrst lyf og næstu 12 mánuði þar á eftir. Niðurgreiðslur miða því ekki við áramót.

  
Á heimasíðu SÍ er vandlega farið yfir þá flokka lyfja sem eru að fullu niðurgreiddir,

sem og hvernig greiðsluþátttöku SÍ er háttað almennt.