Öflugt heimasvæði

Heilsuvera er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi.  Nú þegar er hægt að sjá:

  • Heimasvæði með áminningum og tilkynningum.

  • Lyfseðlalisti, lyfjaúttektir og lyfjaendurnýjun.

  • Bólusetningaupplýsingar.

  • Tímabókanir á heilsugæslu.